Bjarni Már Ólafsson

 


 

 • Útskrifaður sjúkraþjálfari frá Háskóla Íslands vor 2015
 • Vann lokaverkefni tengt álagsmeiðslum hlaupara
 • 2. stigs þjálfaramenntun ÍSÍ
 • Hefur þjálfað börn og unglinga í frjálsum íþróttum síðustu 7 ár
 • Var sjálfur í landsliðshóp í frjálsum íþróttum
 • Fyrrum styrktarþjálfari yngri flokka KR í knattspyrnu karla 
 • Nú styrktarþjálfari og sjúkraþjálfari meistaraflokks Gróttu í knattspyrnu karla

  Leggur áherslu á:
  - þjálfun og endurhæfingu eldri einstaklinga
  - þjálfun og endurhæfingu eftir meiðsli, slys eða veikindi
  - þjálfun afreksíþróttamanna, góða líkamsbeitingu og líkamsvitund
  - að fyrirbyggja meiðsl og álagseinkenni
  - styrktarþjálfun barna og unglinga  
 
Áhugasamir hafið samband við Bjarna í síma 777 1991 eða á bjarni@thjalfari.hreyfing.is

 

Fylgstu með okkur #hreyfing