Finnur Atli Magnússon

  • M.Sc. íþrótta- og heilsufræði Háskóla Íslands (2012).
  • B.A. í líffræði frá Catawba College USA (2009).

Finnur fer á tveggja ára fresti á skyndahjálpa námskeið. Hann hefur sótt námskeið, vinnustofur og fræðslufundir hjá Hreyfingu. Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta og hefur unnið alla titla sem eru í boði hér á landi á sínum ferli, hann sér einnig um styrktarþjálfun fyrir afrekssvið Flensborgar.

Styrktarþjálfari meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Haukum frá árinu 2015. Einkaþjálfari frá árinu 2015. Einkaþjálfari í Hreyfingu frá árinu 2017.

Er laus alla daga, mest fyrir kl 18. Serhæfi mig í að finna þá hreyfingu sem hentar hverjum og einum og legg mikið uppúr andlegri vellíðan. Hef mikinn áhuga að þjálfa íþróttafólk og er að þjálfa einstaklinga í landsliðum Íslands í körfubolta.


 

Hafið samband við Finn í síma 696-0161 eða sendið honum tölvupóst á netfangið finnur@thjalfari.hreyfing.is til að fá nánari upplýsingar um lausa tíma og verð.

Fylgstu með okkur #hreyfing