Jón Oddur Sigurðsson

  • Stundar nám í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík.
  • Hefur lokið öllum þjálfaranámskeiðum á vegum Íþróttasambands Íslands.
  • Hefur lokið A, B og C stigi þjálfaranámskeiða Sundsambands Íslands.
  • Yfirþjálfari sunddeildar KR frá árinu 2011.  
  • Hóptíma kennari í Hreyfingu heilsulind frá 2012.
  • Aðstoðarþjálfari sunddeildar KR frá árinu 2010 - 2011.
  • Þjálfari í bandaríkjunum á árunum 2006-2008.
  • Hefur þjálfað afreksíþróttafólk á borð við Ragnheiði Ragnarsdóttur, Jón Margeir Sverrisson og fleiri afrekssundmenn.
  • Landsliðsmaður í sundi frá 16 ára til 25 ára aldurs og margfaldur íslandsmeistari og íslandsmethafi í sundi.

Hefur góða þekkingu á þrekþjálfun og styrktarþjálfun hópa sem og einstaklinga. Leggur mikla áherslu á andlega velíðan og heilbrigt matarræði.

Þjálfunartímar: Alla virka daga og laugardaga.Hafið samband við Jón Odd í síma 777-4514 eða sendið honum tölvupóst á jon@thjalfari.hreyfing.is

Fylgstu með okkur #hreyfing