Svavar Ingvarsson

  • Lauk stúdentsprófi á íþróttafræðibraut árið 2011.
  • Semi-dúx í íþrótta-og heilsufræði  við Háskóla Íslands vorið 2014.
  • Reynsla af alhliða þjálfun einstaklinga og hópa allt frá börnum til aldraðra.
  • Góða þekkingu og brennandi áhuga á öllu sem viðkemur uppbyggingu vöðvamassa, styrk og fitubrennslu.
  • Keppti sjálfur á alþjóðlegum mótum fyrir unglinga- og fullorðinslandslið Íslands í frjálsum íþróttum.
  • Margfaldur aldursflokkameistari í frjálsum íþróttum í hinum ýmsu kast - og stökkgreinum.
  • Bikarmeistari unglinga í vaxtarrækt 2012.
  • 2. sæti á Íslandsmeistaramóti vaxtarræktarmanna árið 2014.
  • Leggur mikla áherslu á rétta lyftingartækni og líkamsbeitingu.


Áhugasamir hafið samband við Svavar í síma 865 3380 eða á svavar@thjalfari.hreyfing.is

Fylgstu með okkur #hreyfing