.jpg)
- Íþrótta- og heilsufræðingur ·Útskrifuð með B.Sc. í íþrótta- og heilsufræði af þjálfarabraut Háskóla Íslands (2015).
- Núverandi nemandi M.Sc. íþrótta- og heilsufræði Háskóla Íslands.
- Er með góða þekkingur á alhliða líkamsrækt, vöðvauppbyggingu, fitubrennslu, þol- og liðleikaþjálfun.
- Hefur setið námskeið varðandi mataræði, grenningu og lífsstílsbreytingar.
- Hefur mikla reynslu og þekkingu af kraftlyftingum og Ólympískum lyftingum.
- Útskrifaðist með grunnréttindi International Weightlifting Federation (2015) á vegum Lyftingasamband Íslands með topp einkunn.
- Leggur mjög mikla áherslu á að kenna rétta tækni og líkamsbeytingu.
- Hannar þjálfunaráætlanir að þínum markmiðum. Veitir ráðgjöf varðandi mataræði og svarar öllum spurningum þínum eftir bestu getu.
Tekur að sér einkaþjálfun, para- og hópþjálfun.
Sérsvið: Grenning, vöðvauppbygging, líkamsbeyting og fyrirbygging stoðkerfisvandamála.
Þjálfunartímar: Alla virka daga eftir samkomulagi.
Áhugasamir hafið samband á disa@thjalfari.hreyfing.is eða í síma 848 4563.