Fréttir

Myzone - apríl áskorun

13. apríl 2018

Áskorun sem heldur þér við efnið í apríl!

Það eina sem þú þarft að gera er að mæta á þínar æfingar með Myzone mælinn þinn og þitt nafn er komið í pottinn.  

Í apríl ætlum við að velja vikulega einn Myzone notenda og gleðja viðkomandi með góðri gjöf.

Við hvetjum alla til að vera með og ef þú átt ekki Myzone mæli getur þú fengið hann á sérstöku meðlimaverði. Hægt er að kaupa mælinn hér eða í afgreiðslu Hreyfingar.

 

Til baka

Fylgstu með okkur #hreyfing