Fréttir

Myzone - mars áskorun

14. mars 2018

Áskorun sem heldur þér við efnið í mars!

Það eina sem þú þarft að gera er að mæta á þínar æfingar með Myzone mælinn þinn, ná 3000 MPS (sem er miðað við meðalálagsæfingar 3x í viku) og þitt nafn er komið í pottinn.

Við hvetjum alla til að vera með og ef þú átt ekki Myzone mæli getur þú fengið hann á sérstöku meðlimaverði.

Hægt er að kaupa mælinn hér eða í afgreiðslu Hreyfingar.

Til baka

Fylgstu með okkur #hreyfing