Barkan Method

Barkan Method er jógatími kenndur í 38° heitum sal og stíll úr Hatha Yoga sem er uppruninn frá Kalkútta, Indlandi. Aðferðin leiðir til jafnvægis, andlega og líkamlega og jógaiðkandinn finnur ávinning á öllum sviðum daglegs lífs. The Barkan Method Method er þróað af Jimmy Barkan sem þykir einn af frumkvöðlum jóga í Bandaríkjunum síðan 1981. Þessi tími er 90 mín og því afar krefjandi.

ATH. Skylda er að mæta með jógahandklæði eða eigin dýnu í þennan tíma.

NÝTT!
Þú getur nú skráð þig í þessa tíma á netinu með 25 klst. fyrirvara
Skráning fer fram hér!

Tími Kennari Þórdís Lareau Staðsetning Salur 5-skrá á vef

Fylgstu með okkur #hreyfing