Body Balance

Fólk talar um að verða háð Body Balance æfingakerfinu. Sambland af jóga, pilates og Tai Chi. Æfingar sem færa þig burt frá streitu og áhyggjum og endurnærir líkama og sál.

Mæta þarf með stórt handklæði eða eigin dýnu í alla tíma í sal 5.

** Stjörnumerktir tímar eru í 28° heitum sal.

Tími Kennari Ásrún ÓlafsdóttirSandra D ÁrnadóttirSandra D ÁrnadóttirÁsrún Ólafsdóttir Staðsetning Salur 1Salur 5**Salur 5*Salur 1

Fylgstu með okkur #hreyfing