Brazil Buttlift

​Brasilíski Edie Brito leiðir þig í gegnum þennan rólega en áhrifaríka ​styrktartíma þar sem mikil áhersla er lögð á rass- og lærvöðva í bland við góðar æfingar fyrir efri hluta og kjarnavöðva líkamans ásamt góð​um​ teygju​m​.

Tími Kennari Edie Brito Staðsetning Salur 1

Fylgstu með okkur #hreyfing