Brazil Fusion
​Suðrænn og seiðandi danstími með Edie Brito frá Brasilíu. Einföld og stórskemmtileg dansspor sem koma þér í dillandi Suðurameríska stemningu og svitinn lekur. Áhrifaríkar Buttlift æfingar í lokin. Tími sem allir dansunnendur verða að prófa!
Tími Kennari Edie BritoEdie Brito Staðsetning Salur 1Salur 1

Fylgstu með okkur #hreyfing