Eftirbruni

Hörkugóður tími sem hjálpar þér að komast hraðar í gott form. Tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn svokallaða eftirbruna (aukinn fitubruni í nokkrar klst eftir að æfingu lýkur). Snöggálagsþjálfun með stuttum en krefjandi lotum. Myzone púlsmælakerfi notað í hverjum tíma þar sem þú getur fylgst með þínu æfingaálagi uppá skjá. Tími fyrir þá sem vilja skjótan árangur

Tími Kennari Anna EiríksAldís GunnarsAldís GunnarsAnna GuðnýAlda María Staðsetning Salur 2Salur 2Salur 1Salur 2Salur 2

Fylgstu með okkur #hreyfing