Hjól MYZONE
​​
MYZONE  hjálpar þér að ná þínum markmiðum. Þjálfunarupplifun sem er engu lík. ​MYZONE er afar áhrifarík, hvetjandi og skemmtileg hópþjálfun byggð á hjartsláttarmælingum. Hentar öllum, byrjendum jafnt sem topp íþróttafólki. ​MYZONEpúls þátttakenda á stóru tjaldi. Skífa tengd þínum púlsmæli gefur nákvæmar upplýsingar um hvað þú leggur mikið á þig í tímanum. ​MYZONE gerir þátttakendum kleift að æfa á því álagi sem hentar þeim best til að ná hámarks árangri. Markviss þjálfun með stöðugar upplýsingar um ákefð og uppbygging æfingakerfisins gera fólki kleift að auka hitaeiningabrennslu og þjálfa á áhrifaríkan hátt. Einnig getur þú skorað á vini í MYZONE appinu og skoðað nákvæmlega árangurinn þinn.​

Púlsmælirinn veitir þér nákvæmar upplýsingar um hve mikið þú leggur á þig í tímanum. Álaginu er skipt niður í fimm álagssvæði sem hvert er byggt á ákveðnu hlutfalli af hámarks púls.  Þú festir beltið á þig undir brjóst og sérð skífuna þína á skjánum.​

Vertu með í MYZONE. Þú svitnar, skemmtir þér, styrkir hjarta- og æðakerfið, eykur grunnbrennslu líkamans, myndar eftirbruna og brennir hundruðum hitaeininga. Það besta er að þú veist nákvæmlega hve vel þú ert að vinna allan tímann. 

​ MYZONE mælarnir fást í afgreiðslu (afsláttur fyrir meðlimi).​
 

 

Tími Kennari Herdís KjartansdóttirKaren Ósk GylfadóttirMaría Kristín GröndalHerdís KjartansdóttirHelga SigmundsMatthildur MaríaJón Oddur SigurðssonJón Oddur SigurðssonLilja BjörkHelga SigmundsJón Oddur SigurðssonAnna EiríksAnna EiríksDísa DungalHerdís/HelgaJón Oddur / StínaDiljá / Lilja BjörkMatthildur María Staðsetning Salur 4Salur 4 - skrá á vefSalur 4 - skrá á vefSalur 4 - skrá á vefSalur 4 - skrá á vefSalur 4Salur 5-skrá á vefSalur 4 - skrá á vefSalur 4 - skrá á vefSalur 4Salur 4Salur 4 - skrá á vefSalur 4 - skrá á vefSalur 4 - skrá á vefSalur 4 - skrá á vefSalur 4 - skrá á vefSalur 4 - skrá á vefSalur 4 - skrá á vef

Fylgstu með okkur #hreyfing