Hlaup & lyftingar

Æfingakerfi sem þú verður að prófa. 

Þitt besta form á 45 mínútum! Þjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þrumu stemning, hvetjandi tónlist og fjölbreytt æfingaval. Þú æfir á þínum hraða á hlaupabretti og velur þínar lóða þyngdir.

Aðeins 20 manns í hóp.

 

Tími Kennari Dísa DungalFríða SigurðardóttirEdie Brito Staðsetning Salur 3Salur 3Salur 3

Fylgstu með okkur #hreyfing