Hlaup, hjól & lyftingar

Nýr hörku skemmtilegur tími þar sem er hlaupið, hjóla og lyft lóðum. Stuttar lotur þar sem unnið er með þol og styrk í snöggálagsþjálfun. Þetta er tími sem fær svitann til að leka af þér um leið og þú gleymir þér í góðri tónlist og stemningu.

Tími Kennari Anna GuðnýMaría Kristín GröndalLilja Björk Ketils Staðsetning Salur 3Salur 3Salur 3

Fylgstu með okkur #hreyfing