Hot Ashtanga Yoga

Í heitum Asthanga jógatíma eru æfingarnar alltaf gerðar í sömu röð. Farið er ýtarlega í grunnstöðurnar í jóga og er hver tími eins og ferðalag þar sem hver og einn jógaiðkandi velur hversu langt og djúpt hann fer inn í hverja æfingu. Þessi tegund jóga er talin þjálfa þolinmæði, sjálfsaga og efla sjálfstraust.  Frábær leið til þess að hreinsa hugann og næra líkamann með góðum æfingum og teygjum.  Hver tími endar á góðri slökun. 

ATH. Skylda er að mæta með jógahandklæði eða eigin dýnu í þennan tíma.

NÝTT!
Þú getur nú skráð þig í þessa tíma á netinu með 25 klst. fyrirvara
Skráning fer fram hér!

Tími Kennari Þóra Rós Staðsetning Salur 5-skrá á vef

Fylgstu með okkur #hreyfing