Hot Dynamic Flow

Krefjandi hreyfiflæði tími þar sem markmiðið er að auka styrk, liðleika og hreyfifærni. Tímarnir eru náskyldir Hot Yoga en við bætast æfingar og tækni úr hinum ýmsum áttum íþrótta og heilsuræktar. Kennt í 34° heitum sal.

ATH. Skylda er að mæta með jógahandklæði eða eigin dýnu í þennan tíma.

Tími Kennari Herdís KjartansdóttirVaka Rögnvaldsdóttir Staðsetning Salur 5Salur 5

Fylgstu með okkur #hreyfing