Hot Yoga II

Tími fyrir vana jóga iðkendur sem vilja spreyta sig í góðum og krefjandi jógastöðum í 38-40° hita. Farðu enn dýpra í æfingarnar og taktu jógaiðkun þína skrefinu lengra í þessum 90 mín tíma.
ATH. Skylda er að mæta með stórt handklæði eða eigin dýnu í þessa tíma.

NÝTT!
Þú getur nú skráð þig í þessa tíma á netinu með 25 klst. fyrirvara
Skráning fer fram hér!

Tími Kennari Þórdís Lareau Staðsetning Salur 5 - skrá á vef

Fylgstu með okkur #hreyfing