Power Yoga* - skrá á vef
​Kraftmikill og góður jógatími í 26° heitum sal sem gerir iðkendum kleift að einbeita sér að kröftugum og góðum jógastöðum án þess að hitinn taki of mikla orku frá hverjum og einum. Ljúfar teygjur og góð slökun í lokin.

ATH. Skylda er að mæta með stórt handklæði eða eigin dýnu í þessa tíma.

Tími Kennari Anna Helga Staðsetning Salur 5 - skrá á vef

Fylgstu með okkur #hreyfing