Sportþjálfun

Fjölbreytt og árangursríkt æfingakerfi þar sem unnið er að því að bæta þol og styrk í formi stöðvaþjálfunar, Tabata o.m.fl.  Notaðar eru stangir, lóð og ýmiss áhöld þar sem þú stjórnar þínum þyngdum og álagi. Tími fyrir þá sem vilja taka vel á í fjölbreyttum æfingum.

Tími Kennari Kristín Steinunnar Staðsetning Salur 2

Fylgstu með okkur #hreyfing