Tabata

Tabata er gríðarlega árangursríkt æfingakerfi sem felur í sér að æft er með hámarks áreynslu í 20 sek með 10 sek hvíld á milli í 4 mín. Tabata er þekkt fyrir meiri árangur á skemmri tíma. Unnið með þol- og styrktarlotur í þessum stutta en árangursríka tíma.

Tími Kennari Helga Sigmunds Staðsetning Salur 2

Fylgstu með okkur #hreyfing