Whipped

Nýr hörkugóður tími með áherslu á myndun eftirbruna í hverjum tíma. Snöggálagsþjálfun með stuttum en krefjandi lotum. Þol- og styrktaræfingum blandað saman á markvissan hátt til að tryggja þátttakendum sem bestan  árangur. Unnið í 50 sek, pása í 10 sek. Topp þjálfun á stuttum tíma.

Tími Kennari Aldís Gunnars Staðsetning Salur 1

Fylgstu með okkur #hreyfing