Zumba

Í Zumba er stuð og suðræn stemmning allsráðandi.  Zumba er fjörugur tími með einföldum dansrútínum sem flestir eiga auðvelt með að fylgja.  Þú skemmtir þér í Zumba og dansar þig í flott form.

Tími Kennari Alda MaríaEdie BritoAlda María Staðsetning Salur 1Salur 1Salur 1

Fylgstu með okkur #hreyfing