Tímatafla
MORGUNTÍMAR
TÍMI   KENNARI SALUR LÝSING
Club Fit PÚLS (kk & kvk) Jón Oddur/Bjarni 3 Hefst 19. febrúar
Stöðvaþjálfun Herdís Kjartansdóttir 2 Gamla góða stöðvaþjálfunin stendur alltaf fyrir sínu. Unnið er í snöggálagslotum sem skila góðum árangri og eftirbruna. Aldrei að vita nema stöðvaþj...
Hot Fitness Gyða Björk 5 ​Alhliða og krefjandi æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar og slökun í 34° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd og létt...
Árangur (kvk) María Kristín Gröndal 4 Hefst 8. janúar
Club Fit PÚLS (kk & kvk) Jón Oddur/Bjarni 3 Hefst 19. febrúar
Þrek og þokki (kvk) - 3x í viku Sóley Jóhanns 1 Hefst 8. janúar
Body Balance Sandra D Árnadóttir 5* Fólk talar um að verða háð Body Balance æfingakerfinu. Sambland af jóga, pilates og Tai Chi. Æfingar sem færa þig burt frá streitu og áhyggjum og en...
Eðalþjálfun (kvk) Anna Eiríks 2 Hefst 19. febrúar
Hot Fitness Anna Eiríks 5-skrá á vef ​Alhliða og krefjandi æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar og slökun í 34° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd og létt...
Hjól MYZONE Jón Oddur Sigurðsson 5-skrá á vef ​​ ​ MYZONE  hjálpar þér að ná þínum markmiðum. Þjálfunarupplifun sem er engu lík. ​MYZONE er afar áhrifarík, hvetjandi og skemmtileg hópþjálfun...
SÍÐDEGISTÍMAR
TÍMI   KENNARI SALUR LÝSING
*Jóga fyrir golfara Birgitta Guðmunds 1 Hefst 19. febrúar
Hot Fitness Anna Eiríks 5 - skrá á vef ​Alhliða og krefjandi æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar og slökun í 34° heitum sal. Unnið er með eigin líkamsþyngd og létt...
Hjól MYZONE Jón Oddur Sigurðsson 4 - skrá á vef ​​ ​ MYZONE  hjálpar þér að ná þínum markmiðum. Þjálfunarupplifun sem er engu lík. ​MYZONE er afar áhrifarík, hvetjandi og skemmtileg hópþjálfun...
Mömmu og meðgöngu námskeið (kvk) Sandra D Árnadóttir 1 Hefst 19. febrúar
Fínar línur (kvk) Sandra D Árnadóttir 1 Hefst 29. janúar
Hot Hatha Yoga Sigrún Hrönn 5-skrá á vef Unnið með Hatha jógastöður, öndun og slökun í 38° heitum sal.  Með því að iðka Hatha Yoga eykst einbeiting og jafnvægi kemst á líkama, tilfinningar ...
Kraftur grunnnámskeið (kk & kvk) Bjarni Heiðar 2 Hefst 19. febrúar
Eftirbruni Aldís Gunnars 1 ​ Hörkugóður tími sem hjálpar þér að komast hraðar í gott form. Tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn sv...
Club Fit 50+ (kk & kvk) Diljá Guðmundsdóttir 3 Hefst 19. febrúar
Brazil Fusion Edie Brito 1 ​Suðrænn og seiðandi danstími með Edie Brito frá Brasilíu. Einföld og stórskemmtileg dansspor sem koma þér í dillandi Suðurameríska stemningu og svi...
Hjól MYZONE Lilja Björk 4 - skrá á vef ​​ ​ MYZONE  hjálpar þér að ná þínum markmiðum. Þjálfunarupplifun sem er engu lík. ​MYZONE er afar áhrifarík, hvetjandi og skemmtileg hópþjálfun...
*Nýtt! Topp 3 Dísa Dungal 2 Hefst 19. febrúar
Club Fit PÚLS (kk & kvk) Jón Oddur Sigurðsson 3 Hefst 19. febrúar
*Hot Barre Fit (kvk) Lára Stefáns 5 Hefst 19. febrúar
KVÖLDTÍMAR
TÍMI   KENNARI SALUR LÝSING
Body Pump Ásrún Ólafsdóttir 2 ​ Einn allra vinsælasti hóptími heims. Öflugur styrktartími þar sem unnið er með lóðastangir og lóð til þess að styrkja alla helstu vöðva líkamans...
Yin Yoga Eva Dögg 5-skrá á vef Mjúkur og rólegur jógatími í 26° heitum sal þar sem áhersla er lögð á einbeitningu og liðleika. Fjölbreyttar og góðar teygjur og þeim haldið í lengr...
Eftirbruni Gyða Björk 2 ​ Hörkugóður tími sem hjálpar þér að komast hraðar í gott form. Tekist er á við nýja áskorun í hverjum tíma. Leitast er eftir því að mynda hinn sv...
Barre Burn (kvk) Matthildur María 1 Hefst 19. febrúar
Árangur (kvk) Ásrún Ólafsdóttir 4 Hefst 8. janúar
Barkan Method Þórdís Lareau 5-skrá á vef Barkan Method er jógatími kenndur í 38° heitum sal og stíll úr Hatha Yoga sem er uppruninn frá Kalkútta, Indlandi. Aðferðin leiðir til jafnvægis, an...
Buttlift Gyða Björk 2 ​Stuttur en árangursríkur tími fyrir þá sem vilja tónaða og sterka rass- og lærvöðva. Hnitmiðaðar æfingar fyrir neðri hluta líkamans sem skila frábæ...
Kraftur II (kk & kvk) Bjarni Heiðar 2 Hefst 19. febrúar

Fylgstu með okkur #hreyfing