Póstlisti
Með reglulegu millibili sendum við fólki fréttir af því sem er að gerast hjá okkur og hvað sé væntanlegt. Einnig verðum við með góð tilboð á vörum og þjónustu. Hjá Hreyfingu starfar mikill fjöldi fólks með mikla þekkingu á heilsurækt og næringafræði sem vill miðla af reynslu sinni. Þú mátt því eiga von á skemmtilegum fróðleiksmolum og girnilegum heilsu uppskriftum. Við gefum ekki upp netföng til þriðja aðila og auðvelt er að afskrá sig af póstlista sé þess óskað.
Fylgstu með okkur #hreyfing