Ávinningur fyrirtækja

Meiri starfsánægja

Stjórnendur fyrirtækja beina sjónum sínum í æ ríkari mæli að áhrifum líkamsræktar á vinnuframlag starfsfólks. Færri veikindadagar, meiri starfsánægja, aukin afköst og sú staðreynd að starfsfólk kann vel að meta ef fyrirtæki sýna vilja til að bæta heilsu þess, eru allt þættir sem skila sér sem fjárhagslegur ávinningur fyrirtækja.

Hringdu í síma 414 4000, eða sendu fyrirspurn á radgjafar@hreyfing.is. Það mun koma þér á óvart með hvaða hætti Hreyfing kemur til móts við þarfir fyrirtækja.

Vertu viss um að þitt fyrirtæki sé skráð á tilboðslista Hreyfingar.
Skráðu nafn fyrirtækis og netfang tengiliðs hér fyrir neðan:
Fylgstu með okkur #hreyfing