Dags aðild

Sérkjör fyrir eldri borgara og þá sem vilja æfa yfir miðjan daginn

Innifalið:

Aðgangur að heilsurækt, opnum hóptímum, heitum pottum og gufuböðum á útiaðstöðu.

  • 12 mán Dagsaðild 6.590 kr á mánuði*

Kortið gildir frá 09:30-11:30 og 13:30-15:30 alla virka daga.
Kortið gildir einnig á laugardögum og sunnudögum á venjulegum opnunartíma Hreyfingar.

Samningsgjald er 2.900 kr
14 daga ánægjuábyrgð á 12 og 24 mánaða samningum


Hafðu samband í síma: 414-4000 eða radgjafar(hjá)hreyfing.is og fáðu allar nánari upplýsingar um það hvernig þú getur orðið meðlimur.

*Dags aðild er tilboðs aðild og því er ekki auka afsláttur af henni.

Fylgstu með okkur #hreyfing