Þú getur skráð þig í tíma með 25 klst. fyrirvara.
Skráning lokar 60 mín. fyrir tíma.
Kynntu þér nýjar umgengnisreglur vel áður en þú mætir, sjá hér!
Þú færð staðfestingu á skráningu senda í tölvupósti ef það opnast pláss.
Komur í tíma eru staðfestar með augnskanna.
Við biðjum þig vinsamlega að bera virðingu fyrir náunganum og ekki skrá þig í tíma nema þú ætlir þér 100% að mæta.
Afskráning!
Þú getur afskráð þig af biðlista á "Mínum síðum" og í staðfestingarpóstinum þínum.
Ekki er hægt að afskrá sig með öðrum hætti.