Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

NÝTT! Ávaxtasýrumeðferð

Einstök meðferð virkra ávaxtasýra sem betrumbæta starfsemi húðarinnar.
Húðin fær á sig fallegan ljóma, rakastig batnar og yfirborð sléttist og jafnast.

Ávaxtasýrur eru einstaklega virkar og vinsældir þeirra hafa stóraukist í húðvörum og meðferðum síðustu ár. 
Virkni þeirra felst í að losa um dauðar húðfrumur og örva endurnýjun húðarinnar og með því jafna áferð húðarinnar og húðlit.

Frábært fyrir konur og karla á öllum aldri. 

Helstu kostir:
• Þéttir húðina 
• Grynnkar fínar & djúpar línur 
• Vinnur á línum & hrukkum 
• Vinnur á bólum & fílapenslum 
• Vinnur á litaflekkjum & viðkvæmni 
• Húðin verður yngri, ferskari, stinnari & fær mikla útgeislun

Kíktu við í Hreyfing spa eða hringdu í s. 414-4004 og við bókum fyrir þig tíma.