Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Átak

29. janúar
8 vikur
45.990 ISK
24.990 ISK

8 vikna námskeið fyrir konur sem vilja missa 10kg +

Viltu breyta um lífsstíl og komast í kjörþyngd, verða orkumeiri, sterkari og léttari á þér?

Sérlega áhrifaríkt námskeið fyrir þær sem vilja hefja vegferðina í átt að heilbrigðum lífsstíl, losa sig við a.m.k. 10 aukakíló og taka málin föstum tökum varanlega.

Átak er einstaklega öflugt námskeið þar sem markmiðið er einfaldlega þinn árangur.   

  • Nákvæm ástandsmæling Boditrax í upphafi og lok námskeiðs
  • Tekist á við sykurlöngunina með markvissum hætti
  • Matseðill sem hjálpar þér að minnka sykurlöngunina og bætir heilsuna til muna
  • Vikuleg vigtun
  • Mætingarkeppni og verðlaun í boði til að hvetja þátttakendur áfram
  • Sérhannað æfingakerfi með áherslu á fitubruna og hækkun grunnbrennslu
  • Hnitmiðuð fræðsla og stuðningur frá næringarfræðingi
  • Reglulegir fræðandi og eflandi tölvupóstar 
  • Þjálfarar leggja mikla áherslu á aðhald og hvatningu

Komdu með í hóp kvenna sem allar hafa sama markmið, þú færð þann eldmóð, stuðning og hvatningu sem þú þarft til að komast inn á beinu brautina í átt að betri heilsu og bættri líðan.

ÁT1

þriðjudagur
kl. 19:30-20:30
Salur 3
fimmtudagur
kl. 18:30-19:30
Salur 3
laugardagur
kl. 12:00-13:00
Salur 3
Námskeið er hafið