Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Functional Movement

1. nóvember
6 vikur
18.990 kr
38.990 kr

Skemmtilegir og fjölbreyttir tímar sem einblína á að öðlast frelsi í eigin líkama. Tímarnir byggja á því að auka hreyfigetu og byggja upp styrk í öllum líkamanum. Notast verður við virkar teygjur, isometric teygjur og styrktar æfingar með líkamsþyngd.

Tímarnir henta öllum en þá sérstaklega einstaklingum með stoðkerfisvandamál, stífleika, þeim sem vilja auka hreyfigetu ásamt því að bæta jafnvægi og líkamsstöðu. 

Functional movement tímarnir blanda saman æfingum frá Primal Pattern Movements, Functional Range Systems og Calisthenics. 

Markmið þessara tíma er að losna við verki í líkamanum, styrkja sig og geta hreyft sig eðlilega án þess að hafa áhyggjur af meiðslum.

Innifalið:

Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

**ATH! Ef þú átt inneign upp í námskeið og vilt nýta hana þarft þú að vera innskráð/ur á Mínar síður áður en þú skráir þig á námskeiðið. Þá dregst inneignin sjálfkrafa frá námskeiðsgjaldinu.

 

FM1

mánudagur
kl. 07:15-08:15
Salur 5
miðvikudagur
kl. 07:15-08:15
Salur 5
Námskeið er hafið