Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Hlaupaþjálfun

14. september
6 vikur
17.990 ISK
36.990 ISK
Frábært hlaupanámskeið fyrir alla sem vilja koma sér af stað í hlaupum.
Hvort sem er fyrir vana hlaupara sem vilja bæta hraðann, létta skokkara sem langar að komast lengra eða fyrir þá sem að eru að taka sín fyrstu skref í hlaupum og vilja byrja rétt.

Skorpu hlaupaþjálfun 2x í viku á hlaupabrettum þar sem unnið er í lotum sem byggja hratt og örugglega upp þol og hraða. Lengri hlaupa æfingar úti á laugardögum þar sem allir geta unnið á sínum hraða og notið þess að hlaupa úti í náttúrunni.

Farið yfir tækni í hlaupum og hvað þarf til að geta byggt upp góðan grunn sem kemur þér á þann stað sem þig dreymir um. 

Innifalið:

 

Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

**ATH! Ef þú átt inneign upp í námskeið og vilt nýta hana þarft þú að vera innskráð/ur á Mínar síður áður en þú skráir þig á námskeiðið. Þá dregst inneignin sjálfkrafa frá námskeiðsgjaldinu.

HÞ1

mánudagur
kl. 19:30-20:00
Salur 3
miðvikudagur
kl. 19:30-20:00
Salur 3
laugardagur
kl. 10:00-11:00
Úti
Skrá á námskeið