Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Hlaupaþjálfun

30. mars
6 vikur
11.990 ISK
25.990 ISK

Æfingakerfið er hannað með árangur að leiðarljósi.  Stuttir en áhrifamiklir æfingakaflarnir hafa þau áhrif að þú kemst í þitt besta form. 
Alfarið byggt á vísindum, engin innantóm loforð, þetta æfingakerfi einfaldlega virkar.

Það gerist eitthvað sérstakt þegar tónlistin fer í gang, ljósin deyfð og orkan fyllir salinn sem hvetur þig áfram, peppar þig upp og fær þig til að leggja aðeins meira á þig, fara skrefinu lengra.

Hlaupaþjálfunin snýst um þolþjálfun á alla mögulega vegu á hlaupabrettum. Sprettir, úthaldskaflar, endurheimt, hlaupatækni o.fl. 
Þú brennir auk þess óhemju magni af hitaeiningum, svitnar, eykur vöðvamassann og grunnbrennsluna.

Hlaupaþjálfun er miklu meira en aðeins hlaup.  Stórskemmtileg blanda af tónlist, þjálfun, lýsingu, orku og fólkinu í salnum.  Kraftmikil tónlist gefur þér orkuna og viljann til að vinna betur en þú hélst að þú gætir og gefur þér ótakmarkaða vellíðan og ánægju.

Ath. Námskeiðstímabilið er 7 vikur vegna frídaga um páska.

Innifalið:

 

Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

HÞ1

mánudagur
kl. 18:30-19:00
Salur 3
miðvikudagur
kl. 18:30-19:00
Salur 3
Námskeið er hafið

HÞ2

mánudagur
kl. 19:00-19:30
Salur 3
miðvikudagur
kl. 19:00-19:30
Salur 3
Námskeið er hafið