Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Hópþjálfun Öldu Maríu

30. maí
5 vikur
23.990 kr 4.798 kr á viku
40.990 kr 8.198 kr á viku
Netgíró

Langar þig að æfa markvisst til árangurs og fá haldgóða leiðsögn frá þjálfara? Fjölbreyttar alhliða æfingar í skemmtilegum litlum hópi. Þjálfunin fer fram í litlum einkasal og tækjasal svo þú kynnist allskonar áhöldum. 

Æfingakerfið er fjölbreytt og áhrifaríkt fyrir þá sem vilja bæta styrk, þrek og þol. Æfingarnar eru fjölbreyttar, krefjandi og árangursmiðaðar svo þú fáir sem mest út úr hópþjálfuninni og kemur þér í gott form. Einnig bætir Alda María við þriðju æfingu vikunnar í gegnum app til að hvetja þig til frekari hreyfingar. 

Hentar öllum aldri, bæði byrjendum og lengra komnum. Hámarksfjöldi í hóp er 8 manns.

Innifalið:

  • Þjálfun 2x í viku + aukaæfing í appi
  • Boditrax - aðgangur að nákvæmri líkamsástandsmælingu
  • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum 
  • Aðgangur að útiaðstöðu - jarðsjávarpotti og gufuböðum 

 

Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

**ATH! Ef þú átt inneign upp í námskeið og vilt nýta hana þarft þú að vera innskráð/ur á Mínar síður áður en þú skráir þig á námskeiðið. Þá dregst inneignin sjálfkrafa frá námskeiðsgjaldinu.

HÞ2

þriðjudagur
kl. 16:30-17:15
Salur 6
fimmtudagur
kl. 16:30-17:15
Salur 6
Námskeið fullbókað

HÞ1

mánudagur
kl. 06:30-07:15
Salur 6
miðvikudagur
kl. 06:30-07:15
Salur 6
Námskeið fullbókað

HÞ3

mánudagur
kl. 07:20-08:05
Salur 6
miðvikudagur
kl. 07:20-08:05
Salur 6
Skrá á námskeið
Blóðsykursbyltingin
5.990 kr
+
-