Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Hot Fit Flow

6. september
6 vikur
19.990 kr
39.990 kr
Markvissar æfingar með eigin líkamsþyngd og/eða léttum lóðum í 30-32° heitum sal.   

Unnið er að því að styrkja og auka hreyfiflæði og liðleika til að bæta líkamsstöðu og hreyfigetu líkamans. Hitinn veitir aukna áskorun í styrktaræfingunum ásamt því að gefa tækifæri á aukna mýkt í liðleika æfingum. 

Sjúkraþjálfari leiðir tímann og gefur einstaklingsmiðaðar æfingar eftir þörfum.

Notuð eru fjölbreytt árangursrík æfingakerfi: Hot Fitness, Hot MTL, Hot Hiit, Barre, Hreyfiflæði, Core, teygjur, Foam Flex o.fl.

*Í þessum tíma eru þátttakendur ekki í skóm. Einnig er nauðsynlegt að mæta með jóga handklæði, stórt handklæði eða eigin dýnu. 


Innifalið:

  • Þjálfun 2x í viku
  • Boditrax - aðgangur að nákvæmri líkamsástandsmælingu
  • Aðgangur að Heilsusíðum Hreyfingar
  • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum
  • Aðgangur að útiaðstöðu- jarðsjávarpotti og gufuböðum 


    Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

    **ATH! Ef þú átt inneign upp í námskeið og vilt nýta hana þarft þú að vera innskráð/ur á Mínar síður áður en þú skráir þig á námskeiðið. Þá dregst inneignin sjálfkrafa frá námskeiðsgjaldinu.

 

HFF2

þriðjudagur
kl. 18:35-19:25
Salur 5
fimmtudagur
kl. 18:35-19:25
Salur 5
Námskeið er hafið