Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Infra Barre

2. september
6 vikur
15.990 ISK
32.990 ISK
Frír kynningartími!
Föstudaginn 30. ágúst kl. 12:10

Skráning í kynningartímann opnar með 25 klst. fyrirvara hér!Hið geysivinsæla Barre æfingakerfi sem þarf vart að kynna, byggist í grunninn á æfingum úr ballet.  Æfingar sem tóna og móta allan líkamann í sitt fegursta form enda stundað af dönsurum svo lengi sem menn muna.  
Æfingarnar eru gerðar við stöng  í 32° innrauðum hita. Innrauði hitinn sér um að þú náir að dýpka vöðvavinnuna til muna, þú styrkir allan líkamann, liðkast,  mótar vöðvana, svitnar vel, eykur vellíðan og endurnærist.   

Barre æfingar í infra hita koma þér í frábært form og líkami þinn mun "brosa hringinn"!

*Ath! Í þessum tíma eru þátttakendur ekki í skóm. Einnig er nauðsynlegt að mæta með jóga handklæði, stórt handklæði eða eigin dýnu. 

Rannsóknir sýna fram á fjölmarga kosti þess að æfa í innrauðum hita eins og aukinn liðleika, aukið blóðflæði, eiturefnalosun með meiri svita og aukinni hitaeiningabrennslu o.fl.
Sjá nánar hér!


Innifalið:

IB1

mánudagur
kl. 12:10-13:00
Salur 1
miðvikudagur
kl. 12:10-13:00
Salur 1
Námskeið er hafið