Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Infra Power með Önnu Eiríks

75 mín. Workshop

6. september
75 mín
4.990 ISK
7.990 ISK
Sunnudaginn 6. september kl. 11.00 ætlar Anna Eiríks að leiða 75 mín. Infra Power tíma fyrir alla sem hafa áhuga á að vera með, konur og karla.

Frábært tækifæri til að upplifa Infra Power - tíma sem hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá okkur í Hreyfingu og allir eru að tala um.
Unnið er í 34° innrauðum hita með ketilbjöllu, handlóð og Foam Flex rúllu. 
Þú styrkir vöðvana, eykur grunnbrennslu og brennir fitu, bætir liðleika og eykur hreyfigetu vöðvanna ásamt því að bæta þolið. Innrauði hitinn sér til þess að svitinn rennur af þér, mýkir upp vöðvana, þú hitnar hratt og nærð að fara mun dýpra í æfingarnar.  

Tónlistin og stemningin hvetur þig áfram svo þú nærð alveg nýrri vídd í þinni þjálfun og árangri!

Infra Power er fyrir konur og karla sem eru óhrædd við að svitna og vilja komast í sitt allra besta form!

*Ath! Í þessum tíma eru þátttakendur ekki í skóm. Einnig er nauðsynlegt að mæta með jóga handklæði, stórt handklæði eða eigin dýnu.

Ekki missa af þessu frábæra tækifæri og skráðu þig núna!


WS1

sunnudagur
kl. 11:00-12:15
Salur 1
Námskeið er hafið