Móðir & barn

Æfingakerfið í mömmuleikfiminni er sérstaklega hannað af sjúkraþjálfara fyrir nýbakaðar mæður.
Fyrir þær sem vilja komast í gott form og hafa barnið hjá sér á meðan þær æfa. Almennt er talið konur geti hafið þjálfun á ný 6-8 vikum eftir fæðingu en mestu máli skiptir að þér finnist þú vera tilbúin.
Innifalið:
- Lokaðir tímar 2x í viku
- Fræðsla um meðgöngu, þjálfun og hreyfiþroska ungbarna
- Spa dekurstund - Hreyfing spa
- Aðgangur að Heilsusíðum Hreyfingar
- Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum
- Aðgangur að útiaðstöðu- jarðsjávarpotti og gufuböðum
Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.
**ATH! Ef þú átt inneign upp í námskeið og vilt nýta hana þarft þú að vera innskráð/ur á Mínar síður áður en þú skráir þig á námskeiðið. Þá dregst inneignin sjálfkrafa frá námskeiðsgjaldinu.