Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Skillrun hlaupaþjálfun

18. janúar
6 vikur
17.990 kr
35.990 kr
Afar árangursríkt hlaupanámskeið fyrir alla sem vilja tileinka sér rétta hlaupatækni og læra að njóta þess að hlaupa með góðum árangri.
Hentar bæði byrjendum og lengra komnum.   Skillrun hlaupabrettin frá Technogym eru fullkomnustu hlaupabretti í heimi og opnar nýjar víddir í hlaupaþjálfun með aukabúnaði s.s. sleða og fallhlíf til að bæta snerpu og styrkja alla helstu vöðvahópana sem bæta þig enn frekar sem hlaupara.   
Skillrun býður upp á ótal spennandi kerfi og alla nýjustu tækni svo hlaupaþjálfunin verður í senn skemmtileg og sérlega áhrifarík.

Markviss hlaupaþjálfun 2x í viku,  unnið er í lotum sem byggja hratt og örugglega upp þol, snerpu, styrk og hraða. 

 


Innifalið:

Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

**ATH! Ef þú átt inneign upp í námskeið og vilt nýta hana þarft þú að vera innskráð/ur á Mínar síður áður en þú skráir þig á námskeiðið. Þá dregst inneignin sjálfkrafa frá námskeiðsgjaldinu.

 

TP1

þriðjudagur
kl. 19:30-20:20
Salur 3
fimmtudagur
kl. 19:30-20:20
Salur 3
Námskeið fullbókað