Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Stirðir & stífir

15. október
6 vikur
15.990 ISK
32.990 ISK
Jóga fyrir karla á öllum aldri í 30° heitum sal.

Viltu liðkast, styrkjast og bæta líkamlega og andlega heilsu?
Þá er þetta námskeiðið fyrir þig. 

Farið verður vandlega í helstu jóga stöður og mismunandi flæði. Byrjum rólega og aukum kraftinn þegar líður á námskeiðið. Ólíkir jóga stílar kynntir.  

Stiklað verður á stóru um jóga hugmyndafræðina, öndunar og hugleiðsluaðferðir kynntar. 

Meiri styrkur - Aukinn liðleiki - Betra jafnvægi. 
Minnkar Streitu - Eykur vellíðan - Bætir svefn. 

Allir tímarnir enda á djúpri endurnærandi slökun. 

*Ath! Í þessum tíma eru þátttakendur ekki í skóm. Einnig er nauðsynlegt að mæta með jóga handklæði, stórt handklæði eða eigin dýnu. 

Innifalið:

 

Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

KY1

þriðjudagur
kl. 19:45-20:45
Salur 5
fimmtudagur
kl. 19:45-20:45
Salur 5
Skrá á námskeið