Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Sumar Barre Burn

Æfingakerfið er byggt á æfingum dansara, hjól o.fl

21. maí
6 vikur
29.990 ISK
15.990 ISK

Æfingakerfið er byggt á æfingum dansara og miðar að því að þjálfa sterka vöðva án þess að auka fyrirferð og viðhalda teygjanleika þeirra. Mjúkt æfingakerfi sem snýst um að endurmóta og tóna vöðvana og fá hjartað til að slá örar inn á milli sem eykur eftirbruna. Unnið er með eigin líkamsþyngd, lóð, teygjur, bolta og ballett stöng en á Sumar Barre Burn er einnig hjólað í stutta stund, lyft örlítið þyngri lóðum, boxlotur o.fl. Unnið er með endurtekningar til að ofhlaða vöðva, styrkja þá og þétta og er svo teygt vel á þeim til að koma í veg fyrir að vöðvar styttist. Þú munt mæðast, svitna og lærin titra og árangurinn lætur ekki á sér standa. Haltu þér í formi í sumar og skráðu þig á þetta frábæra námskeið.

Innifalið:

BB1

þriðjudagur
kl. 12:00-13:00
Salur 4+1
fimmtudagur
kl. 12:00-13:00
Salur 1
Skrá á námskeið