Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

NÝTT! Sumarbomban

12. júní
4 vikur
21.990 kr 5.498 kr á viku
38.990 kr 9.748 kr á viku
Netgíró
Einstakt tækifæri!   Komdu með í tryllta sumargleði með Edie Brito. 
 
Ef þú vilt koma þér í flott form, styrkja þig og hrista af þér vetrarslenið ættir þú að skella þér með á þetta námskeið.
Líkaminn og mataræðið tekið í gegn. Þú verður sterkari, stæltari, eykur þrek og þol svo um munar og munt geisla af hreysti, orku og vellíðan.
Komdu á þetta skemmtilega árangursríka námskeið og vertu með í sumargleðinni.


ATH!  Aðgangur að spa innifalið alla virka daga. Slökun, vellíðan og frábær árangur bíður þín. 
Nauðsynlegt að mæta með jóga handklæði, stórt handklæði eða eigin dýnu. 


Rannsóknir sýna fram á fjölmarga kosti þess að æfa í innrauðum hita eins og aukinn liðleika, aukið blóðflæði, eiturefnalosun með meiri svita og aukinni hitaeiningabrennslu o.fl. Sjá nánar hér!

Innifalið: 

  • Þjálfun 2x í viku í innrauðum hita + aukaæfing sem sett er fyrir hverja viku! 
  • Aðgangur að Hreyfing spa virka daga
  • Baðhandklæði við hverja komu
  • Fjölbreytt æfingakerfi - INFRA Buttlift / Styrkur / Eftirbruni o.fl.
  • Skref í átt að hollara mataræði með hugmyndum að hollum og góðum uppskriftum
  • Boditrax - aðgangur að nákvæmri líkamsástandsmælingu
  • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum 
  • Aðgangur að útiaðstöðu, jarðsjávarpotti og gufuböðum 

    Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

    **ATH! Ef þú átt inneign upp í námskeið og vilt nýta hana þarft þú að vera innskráð/ur á Mínar síður áður en þú skráir þig á námskeiðið. Þá dregst inneignin sjálfkrafa frá námskeiðsgjaldinu.

 

S1

mánudagur
kl. 16:30-17:20
Salur 1
miðvikudagur
kl. 16:30-17:20
Salur 1
Skrá á námskeið
Blóðsykursbyltingin
5.990 kr
+
-