Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Workshop - Jóga & orkustöðvarnar

22. janúar
90 mín
6.900 kr
8.900 kr

90 mín. Workshop með Bjargeyju Aðalsteinsdóttur
Laugardaginn 22. janúar 2022 kl. 10:15.


Spennandi vinnustofa með Bjargeyju Aðalsteinsdóttur sem gefur þátttakendum góða innsýn í hvernig orkustöðvarnar geta aukið lífsgæði og vellíðan með minni streitu og betra jafnvægi í lífinu. Þú styrkir allan líkamann, eykur liðleika, einbeitingu og nærð góðri slökun í 28° volgum sal.

Hentar bæði byrjendum og lengra komnum.

Aðgangur að Hreyfing spa
Eftir vinnustofuna fá þátttakendur aðgang að Hreyfing spa. Þar er notalegt slökunarrými, hengirólur, innrauð sauna og heitur pottur. Úti á veröndinni eru tveir heitir pottar annar með jarðsjó ásamt köldum potti, saunu og blautgufu. Þátttakendur fá einnig handklæði og slopp til afnota.

Af hverju skipta orkustöðvarnar máli?

  • Orkustöðvarnar hafa áhrif á skynjun okkar, tilfinningar og hvað við veljum.
  • Þær hafa áhrif á flæði og tegundir hugsana okkar og hvernig við bregðumst við þeim.
  • Þær hafa áhrif á samband milli meðvitundar og undirvitundar.
  • Að opna og auka jafnvægi í orkustöðvum, eykur skynjun okkar og tengingu svo við tengjumst hærri orkuuppsprettu þaðan sem við komum og þangað sem við hverfum aftur. 


* Nauðsynlegt að mæta með jóga handklæði, stórt handklæði eða eigin dýnu. 

Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

** ATH! Ef þú átt inneign upp í námskeið og vilt nýta hana þarft þú að vera innskráð/ur á Mínar síður áður en þú skráir þig á námskeiðið. Þá dregst inneignin sjálfkrafa frá námskeiðsgjaldinu.

Workshop 22.01.22

laugardagur
kl. 10:15-11:45
Salur 5
Skrá á námskeið