Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Purifying Facial

Til baka í vefverslun

Njóttu heilbrigðari og sléttari húðar með töfrum lífvirkra efna úr Bláa Lóninu.

Hinn margrómaði hvíti andlitsmaski sem djúphreinsar og styrkir húðina. Gefur frísklegt yfirbragð og dregur úr sýnileika svitahola. Náttúrulegir eiginleikar Silica maskans eru styrktir af Algae Bioactive Concentrate Face Oil, náttúrulegri andlitsolíu sem nærir og gefur húðinni heilbrigðara yfirbragð samstundis.

16.000 kr 9.900 kr
Purifying Facial
Purifying Facial Purifying Facial

Ítarlegri upplýsingar um vöru

 

  • HÚÐGERÐIR: Fyrir allar húðgerðir
  • ÁVINNINGUR: Hreinsar, eykur rakar, styrkir, endurnærir, kemur á jafnvægi.

Notkun:

Silica Mud Mask: Berið Silica Mud Mask ríkulega á hreina húð. Forðist augnsvæðið. Látið bíða í 5-10 mínútur. Skolið af með volgu vatni. Notist eftir þörfum eða 2-3 sinnum í viku.

Algae Bioactive Concentrate Face Oil: Berið 4-6 dropa á hreina húð að kvöldi eða þegar þörf er á. Stjúkið olíunni mjúklega og þrýstið inn í húðina til að hámarka virknina. Strjúkið mjúklega yfir augnsvæðið.

Varasalvi
3.500 kr
+
-