Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

2ja vikna heimaæfingakerfi

Þurfi meðlimur að fara í sóttkví hafa þjálfarar okkar sett saman einfalt en árangursríkt 2ja vikna heimaæfingakerfi sem hægt er að gera hvar og hvenær sem er.

Við hvetjum meðlimi í sóttkví til að nýta sér æfingakerfið og halda áfram að hreyfa sig og styrkja í sóttkví. 

Skráðu þig hér og við stofnum fyrir þig aðgang. Þjálfari okkar hefur svo samband við þig með upplýsingar um næstu skref.