Besta Aðild
Ath. Lokaður tími - Aðeins fyrir meðlimi í Bestu aðild.
Atli einkaþjálfari í Bestu aðild leiðir fjölbreytta og skemmtilega æfingu. Sérstaklega samsett æfingakerfi og hver og einn vinnur með sín áhöld, á sínum stað og á sínum hraða. Lyftingar, snöggálagsþjálfun og styrktaræfingar með eigin líkamsþyngd.
Atli tekur á móti þér við innganginn í tækjasalnum uppi!