Fara yfir á efnissvæði
Kaupa kort
Mínar síður
Tímatafla

Dynamic Flow

Hreyfiflæði tími þar sem markmiðið er að auka jafnvægi, liðleika, styrk og hreyfifærni. Unnið með eigin líkamsþyngd. Tímarnir eru náskyldir jóga og pilates en við bætast tækniæfingar og hreyfiflæði. Góðar teygjur og slökun í lokin.  Kennt í 28° heitum sal.

ATH. Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.

Jógahandklæði

6.990 kr

Vatnsflaska - Hreyfing

2.990 kr