Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Fitness Yoga

Fitness Yoga er nýtt æfingakerfi sem byggist á kröftugum æfingum í bland við jógaflæði og teygjur í heitum sal. Mikil áhersla á góðar hreyfiteygjur í bland við styrkjandi æfingar með eigin líkamsþyngd. Tíminn endar svo á góðu sjálfsnuddi með Foam Flex nuddrúllum og endað á ljúfri slökun. Frábær tími sem hentar íþróttafólki sérstaklega vel sem og þeim sem vilja fá nauðsynlegar liðkanir og styrkjandi æfingar fyrir líkamann.

ATH. Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.

Jógahandklæði

8.990 kr

Chilly´s flaska Rose Gold

4.490 kr