Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

Flow and let go

Kröftugt jógaflæði í heitum sal með áherslu á styrkjandi og liðkandi jógastöður sem losa um strengi vikunnar. Nærandi tónheilun og slökun í lok tímans og spilað á Gong til að núllstilla sig í vikulok. Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.

ATH. Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.

Finndu þinn tíma

Salur
1
föstudagur 20. maí
17:40 - 18:40