Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

HIIT Yoga

NÝTT!
HIIT Yoga er nýtt æfingakerfi sem byggistá kröftugum og krefjandi æfingum í volgum sal. Fyrri hluta tímans er blandað saman jógaflæði og hraðari æfingum til að hækka púls. Í síðari hluta eru æfingar hægari, salurinn hitnar í 38° og gerðar teygjuæfingar, hreyfiteygjur, foam flex nudd og endað á ljúfri slökun. Frábær tími sem þú ættir að prófa.

ATH. Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.

Jógahandklæði

8.990 ISK

Chilly´s flaska Rose Gold

4.490 ISK