Fara yfir á efnissvæði
Mínar síður
Tímatafla

HIIT Yoga

HIIT Yoga er nýtt æfingakerfi sem byggist á kröftugu jógaflæði við taktfasta tónlist. Fyrri hluti tímans er mjög flæðandi á góðum hraða til að hækka púls en seinni hluti tímans er rólegri þar sem gerðar eru teygjuæfingar, hreyfiteygjur, Foam Flex nudd og endað á ljúfri slökun. Frábær tími sem þú ættir að prófa.

ATH. Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.

MYZONE - púlsmælir

16.990 kr

Chilly´s flaska